Nýr vefur Lake Thingvellir Cottages

  • skjaskot_lake-thingvellir_vefur

Nýr vefur Lake Thingvellir Cottages

Nýr vefur Lake Thingvellir Cottages er kominn í loftið. Hönnun á vefnum var í höndum Eddu V. Sigurðardóttur í PORTI hönnun, vefforritun annaðist Helgi Jónsson í Proton og Brúarsmiðjan sá um ritstjórn texta. Brúarsmiðjan óskar þeim Boggu og Kolbeini á Heiðarási til hamingju með nýja vefinn – og þakkar fyrir sérdeilis ánægjulegt samstarf!

Lake Thingvellir Cottages eru fjögur notaleg smáhýsi á Heiðarási við Þingvallavatn, steinsnar frá Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Úr húsunum er stórfenglegt útsýni yfir vatnið og fjallahringinn og þaðan er stutt að fara í dagsferðir til allra helstu ferðamannastaða á Suðvesturlandi.

Skoðið vefinn – sjón er sögu ríkari!

Höfundur: |12/05/2016