Nýr vefur Friðheima

Nýr vefur Friðheima var opnaður 21. júní 2013 að viðstöddum fjölda góðra gesta. Við sama tækifæri var opnuð Litla tómatbúðin og matarminjagripir frumsýndir. Brúarsmiðurinn er stoltur af að hafa fengið að leggja þar hönd á plóg, með því að ritstýra texta á vefnum og á umbúðum matarminjagripanna. Öll hönnun var í höndum Eddu og Kára hjá PORTI hönnun og vefforritun annaðist Helgi Jónsson í Proton.

Skoðið Friðheimavefinn – sjón er sögu ríkari!

Flokkur: