Nýr vefur Kálfholts

Nýr vefur Kálfholts hestaferða og hrossaræktar fór í loftið í júní 2013. Hönnun á vefnum var í höndum þeirra Kára og Eddu hjá PORTI hönnun, vefforritun annaðist Helgi Jónsson í Proton og Brúarsmiðjan sá um ritstjórn texta.

Skoðið Kálfholtsvefinn – sjón er sögu ríkari!

Flokkur: