Sögusýning á Hótel Húsafelli

  • 11218171_1481016328859821_4999711439887910308_n
  • 11825223_1481016152193172_3473003669352566558_n
  • 11831728_1481016395526481_6857425243505133871_n
  • 11887911_1481016218859832_6001724499052404370_n
  • 11887911_1481016262193161_7057815634550847156_n

Í salnum Mosa á neðri hæðinni á hinu nýja Hótel Húsafelli er sögusýning sem Brúarsmiðjan og PORT hönnun unnu um gestamóttöku þar á bæ, prestinn Snorra á Húsafelli, listamennina sem þar voru fastagestir á fyrri hluta síðustu aldar, handverkshefð Húsfellinga gegnum kynslóðirnar og listamanninn Pál á Húsafelli.

Meðfylgjandi myndir tók Edda V. Sigurðardóttir í PORTI hönnun þegar sýningin var sett upp.

Bræðurnir Baldursson eiga heiðurinn að prentun og uppsetningu. 

Flokkur: