„Þær ruddu brautina“

  • 18234_1442684592692995_2665905362323446825_n
  • 11017675_1442684556026332_768017629976153069_n
  • 10439396_1442684466026341_7652545756137144748_n
  • 11164813_1442684502693004_5659379014748262634_n
  • 19187_1442684499359671_5204374801851696403_n

„Þær ruddu brautina“ er yfirskrift sýningar sem Brúarsmiðjan og PORT hönnun unnu að tilstuðlan afmælisnefndar Kópavogsbæjar í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna og 60 ára afmæli bæjarins. Sýningin var opnuð þann 6. maí 2015 í anddyri Salarins og stóð fram í ágúst. Þar var fjallað um konur sem hafa verið í fararbroddi á ýmsum sviðum í Kópavogi.

Flokkur: