Útvarpsþættir og söfnun munnlegra heimilda

Útvarpsþættir og söfnun
munnlegra heimilda

Á undanförnum árum hefur brúarsmiðurinn rannsakað mannlíf í Þingvallasveit á tuttugustu öld, með því að taka viðtöl við unga sem aldna Þingvellinga. Afrakstur þeirrar vinnu er útvarpsþáttaröðin „Þar sem ennþá Öxará rennur“ sem var á dagskrá Ríkisútvarpsins, rásar 1, sumarið 2012. Öll voru viðtölin síðan afhent Miðstöð munnlegrar sögu til varðveislu.

Sækja þætti á Hlaðvarp Ríkisútvarpsins

Frétt á vef Miðstöðvar munnlegrar sögu

Flokkur: