Fræðsluganga

Soguganga5
Fyrstu fimm konurnar á þingi Fyrstu fimm konurnar á þingi

Fyrstu fimm konurnar á þingi

Fyrstu fimm konurnar á þingi

Fyrstu fimm konurnar sem kjörnar voru á Alþingi voru í aðalhlutverki í sögugöngu sem Brúarsmiðjan stóð fyrir ásamt Eyrúnu Ingadóttur sagnfræðingi. Fyrri gangan var 20. júní og sú seinni 6. júlí og mætti fjölmenni í bæði skiptin. Þá er lokið verkefninu sem Framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna studdi – og kunnum við nefndinni […]

IMG_1302
Þingvallaganga Þingvallaganga

Þingvallaganga

Þingvallaganga

Þingvallaganga Brúarsmiðjan skipuleggur léttar fræðslu- og skemmtigöngur í Þjóðgarðinum á Þingvöllum fyrir hópa. Meðfylgjandi myndir eru teknar í fimmtudagsgöngu í gönguröð þjóðgarðsins þann 12. júlí 2012, en yfirskrift hennar var „Afdalasveit í alfaraleið“. Aðalumfjöllunarefni göngunnar var mannlíf í Þingvallasveit á nýliðinni öld, sem hefur löngum verið brúarsmiðnum hugleikið.