Verkefnastjórnun

Menningarlandið 2013
Verkefnisstjórn á Menningarlandinu 2013 Verkefnisstjórn á Menningarlandinu 2013

Verkefnisstjórn á Menningarlandinu 2013

Verkefnisstjórn á Menningarlandinu 2013

Brúarsmiðurinn var verkefnisstjóri ráðstefnunnar Menningarlandið 2013, sem haldin var á Kirkjubæjarklaustri dagana 11.-12. apríl 2013. Þátttakendur voru yfir 100 manns frá öllum landshlutum. Mennta- og menningarmálaráðuneyti, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga og Menningarráð Suðurlands í samstarfi við önnur menningarráð landsbyggðarinnar stóðu að ráðstefnunni. Megintilgangur hennar var að ræða framkvæmd og framtíð menningarsamninga ríkis og […]